'}}
Dagur landbúnaðarins á Selfossi 11. október

Samtök fyrirtækja í landbúnaði og Bændasamtök Íslands standa fyrir málþingi um stöðu landbúnaðarins á Hótel Selfossi föstudaginn 11. október nk. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!