Um Samtök fyrirtækja í landbúnaði

Samtök fyrirtækja í landbúnaði voru stofnuð í mars 2022.

Tilgangur samtakanna er:

  • Að efla ímynd og styrkja samkeppnisstöðu íslensks landbúnaðar.
  • Að stuðla að hagkvæmni íslensks landbúnaðar og íslenskra landbúnaðarfyrirtækja.
  • Að vera í forsvari gagnvart stjórnvöldum í málum er snerta hagsmuni og réttindi félagsmanna.
  • Að efla skilning og ímynd og stuðla að upplýstri umræðu um íslenskan landbúnað.
  • Að taka þátt í alþjóðasamstarfi og gæta hagsmuna íslensks landbúnaðar á erlendum vettvangi.
  • Að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna.
  • Að styðja við nýsköpun og menntun tengda landbúnaði.
  • Að vinna að eflingu rannsókna og sjálfbærni íslensks landbúnaðar.

Stjórn SAFL skipa:

Formaður

Sigurjón Rúnar Rafnsson, Kaupfélag Skagfirðinga

Aðrir stjórnarmenn

Ágúst Torfi Hauksson, Kjarnafæði Norðlenska

Eggert Árni Gíslason, Matfugl

Eyjólfur Sigurðsson, Fóðurblandan

Gunnlaugur Karlsson, Sölufélag garðyrkjumanna

Pálmi Vilhjálmsson, Mjólkursamsalan

Steinþór Skúlason, Sláturfélag Suðurlands

Framkvæmdastjóri

Margrét Gísladóttir, margret@safl.is