Aðalfundur SAFL 2023

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í landbúnaði árið 2023 verður haldinn föstudaginn 21. apríl nk. kl. 13:00 í Reykjavík. Nánari staðsetning verður auglýst síðar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 1. Setning aðalfundar
 2. Kosning fundarstjóra og skipun fundarritara
 3. Skýrsla stjórnar
 4. Reikningar
 5. Umræður og afgreiðsla mála, þ.á.m. ákvörðun félagsgjalda
 6. Önnur mál
 7. Kosning formanns til eins árs
 8. Kosning stjórnarmanna til eins árs
 9. Kosning löggilts endurskoðanda til eins árs
 10. Tillögur um breytingar á samþykktum
 11. Önnur mál