Streymisfundur um landbúnaðarmál

Samtök fyrirtækja í landbúnaði og Bændasamtök Íslands efna til streymisfundar fimmtudaginn 29. febrúar kl. 13:00.

Ragnar Árnason, prófessor emiritus við Háskóla Íslands, verður með erindið Opinber stuðningur við landbúnað – skilvirkt fyrirkomulag.

Smelltu hér til að horfa á fundinn.