Dagur landbúnaðarins á Akureyri 13. október

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, Bændasamtök Íslands og Búnaðarsamband Eyjafjarðar standa fyrir málþingi um stöðu landbúnaðarins í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri föstudaginn 13. október nk. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!