Matvæla- og landbúnaðarstefnur lagðar fram

Matvælaráðherra hefur nú lagt fram tillögur til þingsályktana um annars vegar matvælastefnu og hins vegar landbúnaðarstefnu til ársins 2040.

Samtök fyrirtækja í landbúnaði hafa skilað inn umsögnum um báðar stefnur og má lesa þær með því að smella á viðkomandi umsögn hér að neðan:

Umsögn um matvælastefnu

Umsögn um landbúnaðarstefnu